
Áfram höldum við að plægja akur seinni æfinga landanna í seinni undankeppni Eurovision og flytja ykkur helstu fréttir með beinni textalýsingu beint úr júróvisjónbúbblunni. Í dag æfa Ástralía, Kýpur, Írland, Norður-Makedónía, Eistland, Rúmenía, Pólland, Svartfjallaland, Belgía, Svíþjóð og Tékkland.