Það var líf og fjör þegar 36. Eurovisionkeppnin fór fram í Studio 15 di Cinecittà í Róm 4. maí 1991, eða fyrir nákvæmlega 30 árum í dag. Það var lögð áhersla á öryggismál vegna Persaflóastríðsins sem þá var í gangi. En að mörgu leyti virkaði keppnin óskipulögð. Kynnar voru ítölsku sigurvegararnir, Gigliola Cinquetti og Toto […]