Fjórði dagur æfinga í Rotterdam 11. May 2021 Ritstjórn FÁSES Upp er runninn fjórði dagur æfinga í Rotterdam þar sem löndin í síðari helming seinni undankeppninnar æfa í fyrsta sinn. Við verðum með beina textalýsingu frá öllu því áhugaverða sem gerist í Rotterdam. ShareTweet Beinar textalýsingar, Eurovision, Rotterdam 2021