Eins og þekkt er orðið var Eurovisionkeppninni árið 2020 aflýst. Fjörutíu og eitt lag var tilbúið til keppni sem ekkert varð úr. En þetta eru ekki einu lögin sem áttu að verða Eurovisionlög en komust aldrei alla leið á Eurovisionsviðið, þótt þau hafi að sjálfsögðu aldrei áður verið svona mörg sem duttu út. Ýmsar ástæður […]

Read More »

Fyrir þrjátíu árum fæddist lítil stúlka í Kaupmannahöfn. Það var engin önnur en Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, díva og Eurovisionstjarna með meiru. Jóhanna var aðeins níu ára þegar hún gaf út sína fyrstu plötu, Jóhanna Guðrún 9 árið 1999. En síðar átti hún meðal annars eftir að lenda í Eurovisionævintýrum sem verður farið nánar yfir hér. […]

Read More »