- Júró-Stiklur FÁSES 2016 á Sólon sunnudaginn 24. apríl sl.
- FÁSES liðar voru mjög metnaðarfullir í skreytingum í ár!
- Fólk dró land og var í dómnefnd þess land. Í lokin voru stig gefin í gegnum síma.
- Eyrún formaður FÁSES og Auður gjaldkeri FÁSES
- Það var mjög vel mætt á Sólon – fullt hús!
- Menn voru misheppnir þegar þeir drógu land til að vera í dómnefnd fyrir…
- Stiklustjórnendur voru Steinunn og Flosi.
- Sumir voru í rokna stuði og tóku vel undir í lögunum!
- Stiklustýra og Stiklustjóri bregða á leik.
- Það var endalaust verið að taka myndir af þessu skemmtilega “fánafólki”.
- Í vinning var fullur poki af kynningarstöffi frá Vín 2015 og DVD diskarnir um Söngvakeppnina í 30 ár.
- Vinningshafarnir heppnu Júlía Heiðrún og Helena Sólrún ásamt Flosa úr FÁSES.