Það er komið að því, hið árlega SVT Melodifestivalen verður á sínum stað og ætlum við að gera gott betur og hafa Eurovision Karaoke eftir að keppni er lokið. Að sjálfsögðu munum við fylgjast með hvað er gerast í öðrum keppnum til dæmis í Noregi. Nánari upplýsingar um kvöldið er að finna á facebook viðburðinum.
Hér má nálgast listann með þeim lögum sem boðið verður upp á laugardaginn: Eurovision-Karaoke
Gírum okkur upp fyrir komandi Júró-vertíð, syngjum saman Eurovision slagara og höfum gaman!
Hlökkum til að sjá ykkur!
Stjórn FÁSES