
Það þýðir ekkert að leggja árar í bát þó Eurovision 2020 hafi verið blásin af EBU með tilkynningu í liðinni viku. Nú er ljóst að EBU mun heiðra þau lög sem valin höfðu verið til þátttöku í Rotterdam í maí með einhvers konar dagskrárgerð. Því þýðir ekkert annað en fyrir ritstjórn FÁSES að halda áfram […]