
Hola amigos (gvöð hvað maður er internassjónal hérna!). Spænska “forkeppnin” Destino Eurovisión fór fram í Madrid á laugardaginn, og þó svo að aðeins tvö lög kepptu um titilinn, buðu Spánverjar samt upp á næstum tveggja tíma dagskrá með tilheyrandi húllumhæi.