
Þjóðlagapönkbandið Zdob și Zdub mun heiðra okkur Eurovisionaðdáendur með nærveru sinni í þriðja skiptið. Lagið Trenulețul (lestin) var valið úr hópi 29 laga í sérstökum áheyrnaprufum sem haldnar voru í TRM Studio í Chișinău 29. janúar sl. Lagið var valið af sérstakri dómnefnd skipaðri vel völdum moldóvskum Eurovision stjörnum; Geta Burlacu (Eurovision 2008), Vali Boghean, Cristina Scarlat (Eurovision 2014), Victoria […]