
Undankeppni Finna fyrir Eurovision, Uuden Musiikin Kilpailu 2022 eða UMK, fór fram á laugardagskvöldið. Það voru engar forkeppnir, aðeins eitt kvöld og sjö lög kepptu til úrslita um miðann á stóru keppnina í Tórínó. Hljómsveitin Blind Channel opnaði keppnina með trukki og dýfu. Þeir fluttu lagið Dark Side sem þeir fóru með til Rotterdam í […]