
Írland, sigursælasta Eurovisionland sögunnar, hefur ekki riðið feitum hesti frá keppninni undanfarin ár og líklega náði niðurlægingin hámarki á síðasta ári þegar framlag þeirra lenti aðra keppnina í röð í neðsta sæti undanriðilsins. Írska Eurovision sendinefndin sá að svona gat þetta ekki gengið lengur og ákvað að breyta fyrirkomulaginu í ár. Þeir efndu því til […]