
Nu kör vi! Þessi þrjú litlu orð sem þýða þó svo mikið, hljómuðu í seinasta sinn á þessari júróvertíð á laugardaginn var, þegar úrslitakeppni Melodifestivalen, eða Melló, fór fram í Stokkhólmi. Og Svíar sviku engan frekar en vanalega þegar kom að flottu sjóvi og spennu. Einnig markaði þessi Melló ákveðin tímamót þar sem þetta var í […]