“Og hér koma hinir happasælu Írar” voru upphafsorð Jakobs Frímanns Magnússonar þegar hann kynnti Eimear Quinn og félaga á svið í Osló fyrir 24 árum síðan. Enda voru þeir happasælir það ár og negldu seinustu alslemmu sína á fáránlega góðri sigurgöngu sinni á 10. áratug seinustu aldar. Síðan þá hefur hvorki gengið né rekið hjá […]