
Hollendingar, gestgjafar Eurovision í fyrra, voru ekki með neina undankeppni hjá sér fyrir Eurovision í ár, heldur valdi sjónvarpsstöðin AVROTROS listamann og lag. Þeir hafa oft haft þann háttinn á. Það gerðist strax í desember að það var tilkynnt um flytjandann. Það er Stien den Hollander sem kallar sig S10, borið fram Estín. S10 er […]