
Litháar hafa verið með í Eurovision síðan 1994 og eru eina Eystrasaltsþjóðin sem ekki hefur ennþá marið sigur í keppninni. En samt hafa þeir komist oftar áfram í aðalkeppnina en nágrannar þeirra í Eistlandi og Lettlandi. Þeim þykir því kominn tími til að eitthvað gerist í þessum málum. Þeir hafa tvisvar sinnum verið á topp […]