
Ansans og ansans. Nú má með sanni segja að ritstjórn FÁSES hafi aðeins gert upp á bak, því í öllu havaríinu sem fylgt hefur seinustu vikum, þá fórst fyrir að fjalla um áströlsku forkeppnina Eurovision: Australia Decides, sem fram fór Gullströndinni þann 26 febrúar sl. Okkur er afskaplega hlýtt til Ástrala og þeim til okkar, […]