
Litháíska forkeppnin Papandom is Naujo er að margra mati bæði einstaklega skemmtileg en jafnframt algjör langloka, með ótal undanriðla og forkeppnir. Í ár var svosem ekkert verið að flækja málin neitt óskaplega mikið. Bara þrír undanriðlar og tvær forkeppnir þar sem samtals 36 flytjendur tókust á. Jafnt og þétt var fækkað í hópnum, þar til aðeins átta […]