
Lokakvöld rúmensku söngvakeppninnar Selecția Națională var haldin í Studio Pangrati í Búkarest laugardagskvöldið 5. mars. Kynnar voru Eda Marcus, Aurelian Temișan, Bogdan Stănescu og Ilinca Băcilă sem jóðlaði á sviðinu í Kyiv árið 2017 sællar minningar. Dómnefnd hafði 83% vægi á móti 17% vægi símakosningar. Forval hafði farið fram 9. og 10. febrúar og undankeppni […]