
Dansk Melodi Grand Prix var haldin í gær og bitust átta lög um að verða framlag Dana í Rotterdam í ár. Ben & Tan, sem unnu MGP í fyrra með lagið Yes, sögðust ekki ætla að vera með í keppninni í ár. Þau enduðu þó á að senda lag inn í MGP sem síðan var […]