Norski engilinn Tix var ekki fyrr búin að vinna Melodi Grand Prix en Kýpverjar tilkynntu Eurovision framlag sitt í ár; El Diablo eða Djöfullinn! Í fyrra völdu Kýpverjar söngvarann Sandro og lagið Running til að keppa í Rotterdam 2020. Sandro greyinu hefur nú verið skipt út fyrir hina grísku Elenu Tsagrinou og í dag var […]

Read More »