Eiríkur Hauksson fæddist í Reykjavík 4. júlí 1959 og fagnar því sextugsafmæli sínu í dag. Tónlistarferill Eiríks fór á fullt uppúr 1980 og hann varð stórstjarna árið 1985 þegar hann flutti lögin Gull og Gaggó vest á plötu Gunnars Þórðarsonar, Borgarbragur. Ferill Eiríks í tónlistinni er langur og hann hefur komið víða komið við en […]