
Eistar virðast vera mikil Eurovision-þjóð ef marka má vinsældir Eesti Laul, eistnesku forkeppnarinnar, í heimalandinu. Keppnin hefur þó ekki síður vakið mikla athygli utan landssteinanna og hefur í einhvern tíma verið ein af vinsælustu, og ef ekki með þeim metnaðarfyllstu forkeppnum í Eurovision, og er það margur aðdáandinn sem bíður spenntur eftir keppninni ár hvert. […]