
Móðir allra undankeppna Eurovision, sænska Melodifestivalen, fór fram í Friends Arena í Stokkhólmi laugardaginn 12. mars í viðurvist 27 þúsund áhorfenda. Cornelia Jakobs hafði verið á allra vörum í Svíþjóð vikurnar fyrir úrslitin, en hún var til þess að gera óþekkt fyrir rúmum mánuði. Hún söng sig inn í hjörtu þjóðar og alþjóðlegu dómnefndarinnar með áþreifanega […]