
Armenía mætti loksins til leiks í Eurovision fyrir heilum fermingaraldri síðan, eða árið 2006. Í þessi fjórtán skipti hafa þeir einungis þrisvar sinnum setið eftir með sárt ennið í undanúrslitunum, nú síðast í Tel Aviv, þegar Srbuk labbaði út af sviðinu og heim aftur, þrátt fyrir sterkan og tilfinningaríkan flutning. Það má því segja að […]