
Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun sem nefnist OGAE Big Poll þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni. Í morgun voru stig FÁSES í OGAE Big Poll 2019 birt: Ítalía með 457 stig Holland með 425 stig Sviss með 338 stig Kýpur með 304 stig […]