Benny Cristo fór með sigur af hólmi í dramatískri undankeppni í Tékklandi fyrir Eurovision í fyrra. Nú hefur tékkneska sjónvarpið valið hann til þátttöku í Rotterdam 2021 og var lagið hans kynnt á dögunum. Benny Cristo eða Ben Cristovao er fæddur í tékknesku borginni Pilsen. Móðir hans er tékknesk en faðir hans er frá Angóla. […]

Read More »