
Þá er Spánn búinn að velja sitt framlag fyrir Eurovision 2023 í afar glæsilegri keppni sem lauk í gærkvöldi, þann 4. febrúar. Var það söngkonan Blanca Paloma sem hlaut sigur úr býtum með lagið sitt “Eaea”. Keppnin var haldin í The Palau Municipal d’Esports l’illa de Benidorm og var ekkert til sparað. Þetta er í […]