
Þann 1. febrúar síðastliðinn var tilkynnt að söngkonan Brunette myndi flytja lag Armeníu í Eurovision í ár. Það var semsagt ekkert verið að splæsa í neina keppni. Þann 15. mars síðastliðinn var lagið svo opinberað. Það heitir Future Lover og er eftir Brunette sjálfa, en hún heitir réttu nafni Elen Yeremyan. Brunette er fædd í […]