Eurovisionkeppnin í ár er athyglisverð fyrir margra hluta sakir. Í fyrsta lagi er metfjöldi tungumála en 13 Eurovisionlög í ár eru sungin á 12 tungumálum. Það er ansi mikil aukning frá því fyrra, en þá voru einungis fjögur lög sungin alfarið á öðru máli en ensku. Í öðru lagi virðist sem að keppendum sé það mjög í mun að lög […]