Myndir frá annarri æfingu Systra


Önnur æfing Systra var í morgun og hún heppnaðist glimrandi vel. Eurovision.tv setti upp glæsilegar myndir af þeim og við stóðumst ekki mátið að deila þeim með ykkur.

Myndir: EBU / Andres Putting