FÁSES hélt fyrirpartý fyrir Söngvakeppnina 2016 hjá miklum velgjörðarmönnum félagsins, Davíð og Eiríki í Silent. Hér koma fleiri myndir úr gleðskapnum sem okkur langar til að leyfa ykkur að njóta. Bestu þakkir Silent fyrir partýpleisið!
- Stjórnarmeðlimir í FÁSES
- Fólk kemur hvaðanæva af úr heiminum til að sjá Söngvakeppnina – og skellir sér auðvitað í fyrirpartý hjá FÁSES
- Charles og Sólrún
- Tusan og Berglind
- Runólfur og Zelimir
- Stefán og Kristín
- Eiríkur tók nokkur Eurovisionlög