
Þá er komið að stóra deginum hjá Daða og Gagnamagninu en fyrsta æfing þeirra í höllinni verður í dag! Við fylgjumst með þriðja degi æfinga í Rotterdam og flytjum ykkur fréttir af gangi mála jafnóðum og þær gerast.
Þá er komið að stóra deginum hjá Daða og Gagnamagninu en fyrsta æfing þeirra í höllinni verður í dag! Við fylgjumst með þriðja degi æfinga í Rotterdam og flytjum ykkur fréttir af gangi mála jafnóðum og þær gerast.