Söngvarinn og bassaleikarinn Pálmi Gunnarsson fæddist 29. september 1950 og fagnar því sjötugsafmæli í dag. Pálmi ólst upp á Vopnafirði, en býr á Akureyri í dag. Hann hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi síðan á áttunda áratug síðustu aldar og þá mest áberandi með hljómsveitinni Mannakornum eða sem sólólistamaður. Pálmi var fyrsta íslenska röddin sem […]

Read More »