
Daníel Ágúst Haraldsson fæddist þann 26. ágúst 1969 og fagnar því fimmtugsafmæli sínu í dag. Hann er þekktastur fyrir að vera söngvari tveggja ólíkra hljómsveita, Gus Gus og NýDönsk, en hann tók einu sinni þátt í Söngvakeppninni. Söngvakeppni Sjónvarpsins var haldin í fjórða sinn þann 30. mars 1989. Þar kepptu lögin Alpatvist, Línudans, Sóley, Þú […]