Myndasyrpa frá velheppnaðri æfingu Hatara


Hatari fengu sitt annað æfingarennsli í dag og var það mat fulltrúa FÁSES sem og annarra Eurovision bloggara í Tel Aviv að æfingin hafi verið einstaklega vel heppnuð. Trommugimpið hafði losað sig við klappstýrusvipurnar og hamar kominn í þeirra stað. Klemens tók mjaðmahnykkina sína af stakri snilld og söng falsettuna betur en nokkru sinni áður. Bakraddirnar komu einnig sterkari inn og Matthías öskraði af alefli eins og venjulega. Myndir frá æfingunni má sjá hér að neðan.

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv

Mynd: Thomas Hansen/Eurovision.tv