Að venju var fjör á árlegu Eurovision karaokí FÁSES sem fram fór 19. janúar síðast liðin. Félagar og nokkrir ferðamenn þöndu raddböndin til hins ítrasta á Kíkí og sungu að vanda lög úr öllum áttum. Þetta árið voru lög frá Svíþjóð og Ísrael sérstaklega vinsæl en meðal annars heyrðust lögin Made of Star framlag Ísraela […]
Month: January 2017
Eurovision karaoke FÁSES verður haldið í kvöld, 19. janúar Kiki bar kl. 20. Sjá facebook viðburð. Lagalisti fyrir karaoke er hér: Eurovision-Karaoke. Við höfum bætt við spennandi lögum frá keppni síðasta árs og að sjálfsögðu einhverjum gullmolum með. Endilega veljið eitthvað dúndur lag og gaulið af ykkur rassgatið í kvöld! Stjórn FÁSES vinnur síðan ötullega að undirbúningi fyrir […]