Ísland komst því miður ekki áfram í seinni undankeppni Eurovision sem haldinn var hér í Wiener Stadthalle í gærkveldi. Sterkur riðilinn varð okkur víst að falli að þessu sinni. FÁSES er ótrúlega stolt af Maríu, StopWaitGo og öllu flotta fólkinu okkar í Vín. Takk fyrir okkur og fyrir frábæra skemmtun! Hér að neðan má sjá ferðalag Maríu í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Nú höldum við FÁSES-liðar áfram og gleðjumst í partýi á laugardaginn!
- María sem Ronja ræningjadóttir.
- Fyrsta kynningarmyndin í Söngvakeppninni
- María í Söngvakeppninni
- Sigurvegarinn tilkynntur!
- María ásamt glæsilegu Vínar-bakröddunum – við frumsýningu myndbandsins við Unbroken
- María á Júró-stiklum FÁSES
- María að sjarmera blaðamennina.
- Íslenski hópurinn á blaðamannafundi
- Opnunarhátíð Eurovision í Vín
- María syngur í ísraelska partýinu á Euroclub
- María syngur Unbroken í sendiherrabústaðnum í Vín.
- María og FÁSES-Flosi
- Baksviðs.
- María að keppa í Semi-Final 2.
- Græna herbergið.