
Fjórðu þáttaröð X Factor Israel lauk í gær þegar hinn 25 ára Michael Ben David sigraði keppnina með kankvísum sjálfsástaróð, samsettum af sál, sveittum dansi, fingursmellum og falsettu – og jafnvel smá bragði af Haffa Haff. X Factor Israel var einnig forkeppni Ísraela fyrir Eurovision og fer Ben David því alla leið til Tórínó, rétt […]