
Svartfjallaland kemur með stæl aftur inn í keppnina eftir tveggja ára hlé en þau tóku þátt síðast árið 2019 með laginu Heaven. Venjulega hefur verið haldin undankeppni í landinu sem hefur gengið undir nafninu Montevizija en í ár var breyting þar á. Ríkisútvarp landsins ákvað að halda opna undankeppni þar sem auglýst var eftir lögum […]