
Eesti Laul er ein eftirlætis forkeppni margra og svo sannarlega var hún að gefa í ár. Tólf keppendur mættu til leiks og allt frá sýrupoppi til rapps mátti heyra og sjá á sviðinu og fjörið í Tallin skilaði sér margfalt heim í stofu. En það var sigurvegari Eesti Laul 2020, Uku Suviste, sem varði titil […]