
Rúmenía hefur boðið okkur upp á ýmiskonar samansull í gegnum tíðina, bæði rosa gott og eins æðislega slæmt, en alltaf eftirminnilegt. Hver man ekki eftir teknósnúðinum Mihai Traistariu og “Tornero”? Nú, eða vampírupabbanum Cezar, sem mætti með túrtappana sína á sviðið? Og ekki má gleyma sómaparinu Ovi og Paulu, sem áttu eitt svakalegasta þriðja sæti […]