
Þjóðverjum hefur ekki gengið vel undanfarin ár í Eurovision. Ef frá er talið 4. sæti Michael Schulte árið 2018 þá hefur uppskeran verið ansi slök. Þeir hafa ýmist valið innbyrðis eða verið með undankeppni og í ár var keppandinn valinn í undankeppni þar sem símaatkvæði giltu 50% á móti 50% netkosningu hjá opinberum útvarpsstöðvum allra […]