
Það var mikið um dýrðir í Sanremoborg í gærkvöldi þegar að Sanremo keppnin fór fram með pompi og prakt, en þetta er í 69nda skipti sem þessi fyrirmynd Eurovision er haldin. Keppnin var hörð í ár, eins og áður og m.a mátti sjá félagana í Il Volo bítast um sigurinn, og héldu margir að þeir […]