Kristján Gíslason fæddist þann 27. júlí 1969 og ólst upp í Skagafirði. Kristján varð fyrst þekktur á seinni hluta níunda áratugarins þegar hann var söngvari hljómsveitarinnar Herramenn sem sló fyrst í gegn með lagið Í útvarpi. Einnig er hann þekktur fyrir að vera söngvari hljómsveitarinnar Spútnik, auk þátttöku hans í Söngvakeppninni og Eurovision sem verður […]