
Og áfram höldum við á vegferð okkar aftur í tímann og smellum okkur í seinni hluta annálsins okkar góða. Júró-Gróan gæti nú bara vanist því að gera svona á hverju ári…nei, segi nú bara svona… Það var nú aldeilis stuð og stemma í Póllandi. Þar vann látúnsbarkinn Krystian Ochman allt gillið með lagið “River”, sem […]