
Hin 25 ára gamla Amanda Tenfjord er fulltrúi Grikkja í Eurovision í ár. Hún á ættir sínar að rekja til Noregs og Grikklands og lagið Die Together er eftir því, kraftmikil blanda af tregafullu norrænu svartnætti og grískum ástarharmleik sem er snyrtilega pakkað inn í poppballöðu samkvæmt skandinavísku formúlunni. Gríska ríkissjónvarpið ERT notaðist við lokað […]