Greta Salóme skellti sér til London um liðna helgi til að kynna lagið sitt Hear them calling á sérstökum Eurovision tónleikum þar í borg. FÁSES fékk Garðar Þór Jónsson, FÁSES meðlim, til að snappa frá ferðinni. Hér kemur afraksturinn fyrir þá sem misstu af þessu í gær. Takk elsku Garðar fyrir hjálpina!