Portúgalir ætluðu að sjálfsögðu að vera með í Eurovision árið 2020 og héldu sína hefðbundnu söngvakeppni Festival da Canção. Tvær forkeppnir fóru fram þann 22. og 29. febrúar síðastliðinn. Forkeppnirnar fóru fram í Lissabon en úrslitin í smábænum Elvas sem er ekki langt frá landamærum Spánar. Sextán lög kepptu í Festival da Canção í ár, […]