Þórir Geir Guðmundsson og Gyða Margrét Kristjánsdóttir flytja lagið Brosa  eftir Fannar Frey Magnússon og Guðmund Þórarinsson í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar þann 10. febrúar næstkomandi. FÁSES tókst að ná í skottið á Fannari, Þóri og Gyðu sem eru út um hvippinn og hvappinn í viðtölum, myndbandagerð, erindum vegna Söngvakeppnisþáttökunnar og að sjálfsögðu í dagvinnunni til viðbótar. Brosa er annað tveggja […]

Read More »

Á mánudagskvöldið völdu Spánverjar loksins framlag sitt til Eurovision. Það voru Almaia og Alfred með hina gullfallegu og ástríku ballöðu  “Tu canción” sem urðu hlutskörpust eftir æsispennandi kosningu og munu því með stolti fljúga spænska fánanum í maí.

Read More »