Um FÁSES

FÁSES stendur fyrir Félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og er opinber aðdáendaklúbbur um Eurovision-söngvakeppnina.

FÁSES tilheyrir alþjóðlegu samtökunum OGAE (Organisation Générale des Amateurs de l’Eurovision) en þau eru stærstu samtök aðdáenda Eurovision í heiminum.

FÁSES hefur það að markmiði að vera sameiginlegur vettvangur þeirra sem hafa áhuga á Eurovision-söngvakeppninni og öllu því sem henni við kemur. Hvort sem fólk vill hittast til þess að ræða komandi keppni, horfa saman á söngvakeppnina eða jafnvel fara erlendis til þess að fylgjast með keppninni þá er markmið FÁSES að koma því í kring. Félagið mun standa fyrir viðburðum tengdum keppninni með reglulegu millibili ásamt því að útvega aðgöngumiða á keppnina sjálfa hér heima og erlendis. Á Íslandi hefur lengi vantað sameiginlegan vettvang í kringum Eurovision-keppnina sem hefur svo sannarlega fest sig í sessi sem einn af árlegum stórviðburðum hérlendis sem fer vaxandi með hverju árinu.

Í stjórn FÁSES sitja:

eyrún

Eyrún Ellý Valsdóttir, formaður (eyrun.vals@gmail.com), s: 865-9501.

hilla

Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, ritari (flovenz@gmail.com), s: 863-8924.

Auður Geirsdóttir, gjaldkeri (auduryrr@gmail.com), s: 856-6523.

Auður Geirsdóttir, gjaldkeri (auduryrr@gmail.com), s: 856-6523.

Flosi Jón Ófeigsson, alþjóðafulltrúi (uppvaskari@gmail.com), s: 691-9240.

Flosi Jón Ófeigsson, alþjóðafulltrúi (uppvaskari@gmail.com), s: 691-9240.

Sunna Mímisdóttir, viðburðar- og kynningarfulltrúi (sunna.mimisdottir@gmail.com), s: 663-3788.

Sunna Mímisdóttir, viðburðar- og kynningarfulltrúi (sunna.mimisdottir@gmail.com), s: 663-3788.

Varamenn stjórnar eru:

Steinunn Björk Bragadóttir (stoniemelonie@gmail.com).

Steinunn Björk Bragadóttir (stoniemelonie@gmail.com).

Eva Dögg Benediktsdóttir (evadoggben@gmail.com).

Eva Dögg Benediktsdóttir (evadoggben@gmail.com).

2 athugasemdir við “Um FÁSES

  1. Hihi Helga Klecker heiti eg, mer langadi ad athuga hvort tid gaetud hjalpad mer afram. Eg hefdi mjög mikin ahuga a tvi ad syngja fyrir islands hönd i Eurovision en eg sem ekki lög og er ad leita ad einhverjum sem semur lög fyrir Eurovision. Tad vaeri aedislegt ef tid getid hjalpad mer. Eg laet fylgja Video med tar sem eg söng med eythor Inga. Fyrirfram takkir Helga Klecker
    https://youtu.be/ptilwyFcEJA

    • FÁSES er vettvangur fyrir aðdáendur Eurovision – við vitum því miður ekki hvernig er best að koma sér á framfæri við lagahöfunda.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *